SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2896)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (37)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (5)
Harmljóð (2)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (44)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (203)
Sagnadansar (34)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (387)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
A 145 - Tibi lausFyrsta ljóðlína:Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). bls.Bl. XCr-v
Viðm.ártal:≈ 0
Tibi laus
1. Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist,blessaður sé þessi dagur víst. Þig lofum vér, nú og ævinliga. Heilagur, heilagur, heilagur ertu á hæstum hæðum. 2. Englarnir og höfuðenglarnir,trónarnir og himneskar hirðsveitir. Þig lofa kerubín og serafín. Heilagur, heilagur, heilagur segist þú í hæðinni. 3. Þitt fólk, ó, Kriste, lofar þig,þín brúður af hjarta nú gleður sig. Fyrir þína náð og miskunnsemi. Heilagur, heilagur, heilagur, hún lofar þig. |