A 144 - Agnus dei | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 144 - Agnus dei

Fyrsta ljóðlína:Ó, Guðs lamb
bls.Bl. CXr
Viðm.ártal:≈ 0

Skýringar

Ath. Línuskiptingu.
Agnus dei

Ó, Guðs lamb,
saklaus laminn,
á krossinum líflátinn.
Þínum föður varstu hlýðinn,
hvörninn sem þú varst forlitinn.
Allar syndir hefur þú burt tekið,
ellegar værum vér
fortapaðir.
Miskunna þig yfir oss, ó, Jesú.
Miskunna þig yfir oss, ó, Jesú.
Gef þú oss þinn frið, ó, Jesú.