SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3042)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (40)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
A 133 - Enn ein Faðir vorFyrsta ljóðlína:Faðir vor sem á himnum ert
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). bls.Bl. LXXXIIJr-v
Viðm.ártal:≈ 0
Enn ein Faðir vor
Má syngja svo sem: Eilíft lof sé þér. 1. Faðir vor sem á himnum ert,svo hefur Kristur oss kunngjört, vér erum börn þín elskulig, allir sem trúum rétt á þig. Kyrieeleison.
2. Helgist þitt nafn á hvörri tíðhjá öllum þínum kristnum lýð, Á jörð annað nafn ekkert er í hvörju hólpnir verðum vér. Kyrieeleison.
3. Þitt ríki komi að hjá oss sé,andi þinn þjóni kristninni, svo í arflandi* öll þín börn ætíð lofum þig föður vorn. Kyrieeleison.
4. Þinn vilji verði oss ætíð hjá,eins á jörðu sem himnum á, holdsgirnd vor öll er heimsk og vond, hugsar og gjörir jafnan synd. Kyrieeleison.
5. Gef oss í dag vor dagligt brauðog oss með þínu orði seð, hvar af í allri hryggð og kvöl huggun þiggjum í vorri sál. Kyrieeleison.
6. Fyrirgef vora sekt og synd,send þú oss heiftarlausa lund, að forlátum af hjartans rót öllum þeim oss gjöra á mót. Kyrieeleison.
7. Í freistni þú oss ekki leið,ó, Guð, forða oss þeirri neyð, með miskunn þinni hlíf oss hér, svo himnavist ei missum vér. Kyrieeleison.
8. Leið oss frá öllum eymdum þeimástríða oss í þessum heim, að ekkert skaði oss á jörð, erfum fögnuð og himna dýrð. Kyrieeleison.
9. Í hæstu neyð þá hold við sál,hérvist endar og skilja skal, með þinni náð vor vitja þú, vernda og halt við rétta trú. Kyrieeleison. * 3.3 Stendur svo í 1619, opna 92. |