Afl hins veika | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Afl hins veika

Fyrsta ljóðlína:Þú fæddist veikur, mjúkur og meyr
Höfundur:Lao Tse
bls.20
Viðm.ártal:≈ 0
(Úr Bókinni um veginn)

1.
Þú fæddist veikur, mjúkur og meyr,
en harður, stirður og hrjúfur deyr.
2.
Teinungar klökkir tánast úr jörð,
en stóru trén falla stinn og hörð.
3.
Því dauðanum hentar hrjúfur máttur,
en léttvæg mýktin er lífsins háttur.
4.
Svo klökkvi hins veika er vegsemd hærri
en harka þess sem er sterkari' og stærri.