SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Fram í heiðanna róFyrsta ljóðlína:Fram í heiðanna ró
Höfundur:Brewster M. Higley
Þýðandi:Friðrik Aðalsteinn Friðriksson*
Heimild:Skátasöngbókin, 14. útgáfa. bls.204–206
Viðm.ártal:≈ 1950
Skýringar
Elsta tilvitnun í ljóðið á Tímaritum.is er frá árinu 1948.
Sungið við lag eftir Daniel E. Kelly (1845–1905)
Fram í heiðanna ró
fann ég bólstað og bjó, þar sem birkið og fjalldrapinn grær. Þar er vistin mér góð, aldrei heyrðist þar hnjóð, Þar er himinninn víður og tær. Heiðar bóli ég bý. Þar sem birkið og fjalldrapinn grær. Þar er vistin mér góð, aldrei heyrðist þar hnjóð, Þar er himinninn víður og tær. Mörg hin steinhljóðu kvöld, upp í stjarnanna fjöld hef ég starað í spyrjandi þrá: Skildi dýrðin í geim bera’ af dásemdum þeim, sem vor draumfagri jarðheimur á? Heiðar bóli ég bý. Þar sem birkið og fjalldrapinn grær. Mundi dýrðin í geim bera’ af dásemdum þeim, sem vor draumfagri jarðheimur á? Þetta loft er svo hreint. Finnið þytmjúkan þey – hve hann þyrlar upp anga úr mó. Nei, ég vildi’ ekki borg- ir né blikandi torg fyrir býlið í heiðanna ró. Heiðar bóli ég bý. Þar sem birkið og fjalldrapinn grær. Nei, ég vildi’ ekki borg- ir né blikandi torg fyrir býlið í heiðanna ró. Athugagreinar
Upprunalegi textinn, Home on the Range, er einatt tengdur vesturfylkjum Bandaríkjanna og er þjóðsöngur Kansas-ríkis. Hér að neðan birtis upprunalegi enski textinn en hann hefur síðan mög skolast til í meðförum margra.
Oh, give me a home where the buffalo roam and the deer and the antelope play. Where seldom is heard a discouraging word and the skies are not cloudy all day. Home, home on the range where the deer and the antelope play. Where seldom is heard a discouraging word and the skies are not cloudy all day. How often at night when the heavens are bright with the light from the glittering stars have I stood there amazed and asked as I gazed if their glory exceeds that of ours.
that I would not exchange my home on the range for all of the cities so bright. Oh, I love those wild flow’rs in this dear land of ours the curlew, I love to hear scream and I love the white rocks and the antelope flocks that graze on the mountaintops green. Heimild að enskum texta: http://www.wyomingtalesandtrails.com/birney.html |