SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Vitringarnir frá AusturlöndumFyrsta ljóðlína:Þrír heilagir kóngar úr austurátt
Höfundur:Heine, Heinrich
Þýðandi:Helgi Hálfdanarson
bls.85
Viðm.ártal:≈ 1950
Skýringar
Ljóðið birtist fyrst í bókinni Handan um höf 1953, bls.18, og er það óbreytt í þessari útgáfu.
Þríliðahrynjandin er óregluleg þó að kvæðið sé hér greint sem hreinn þríliðaháttur. 1. Þrír heilagir kóngar úr austuráttætluðu ferð að gera. „Hvar skyldi nú borgin Betlehem og blessaður snáðinn vera?“
2. En hvar sem þeir fóru þeir hittu ekki neinnsem heyrt hafði slíkar sögur; þá sáu þeir stjörnu sem lýsti þeim leið og ljómaði skær og fögur.
3. Að bústað Jósefs þeir héldu heimog höfði í gættina stungu; og kálfurinn baulaði, krakkinn grét og kóngarnir heilögu sungu. |