SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
MartröðFyrsta ljóðlína:Jú, satt er það, mig dreymir stundum drauma
Höfundur:Gísli Halldórsson
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.1. árg. bls. 40
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2002
Jú, satt er það, mig dreymir stundum drauma
og drakúlur með tennur nístar saman. Í nótt mig dreymdi karl sem einu auga á mig pírði rauðbirkinn í framan. Það fór ei leynt að karlinn sá var kátur með kreppta greip um hamarskaftið lúið. Nú ískraði og sauð í honum hlátur, sem hverfisteini þurrum væri snúið. Þó brá mér verst er heyrðist röddin hljóma sem hamslaust færi brim um sjávarkletta. Af myrkri full varð augnatóftin tóma og til mín herjans karlinn sagði þetta: „Ég læt á ruslahauginn hamarsbjálfann, nú hef ég stýriflaugar margra þrepa sem strikað geta yfir heiminn hálfan og hitta beint í mark og drepa, drepa.“ |