SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
GriðastaðurFyrsta ljóðlína:Ég kom til þín er kuldinn vanga beit
Höfundur:Gísli Halldórsson
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.1. árg. bls. 20–21
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2002
Ég kom til þín er kuldinn vanga beit,
þá kalið var hvert blóm í mínum reit og sólin horfin, sigin bak við fjöll, en samt komst þú til dyra björt og heit. Þá fannst mér leggja ljós í mína sál; sem löngu gleymdar raddir fengju mál, sem eyðimerkurfari fyndi þar að falli kominn vatn í kristallsskál. Nú gægist haustið fram um fjallaskörð og fölum hjúpi klæðir vora jörð en frost og myrkur komast aldrei að þar ástin björt og fögur heldur vörð. |