Í ringulreiðinni | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Í ringulreiðinni

Fyrsta ljóðlína:Í ringulreiðinni
bls.4. árg. bls. 100
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2006
ringulreiðinni
tókst mér að finna
nothæft bros
sem ég smeygði yfir höfuðið
eins og lambhúshettunni
sem þú gerðir mér í æsku
og tókst á síðustu stundu
að troða á ekkanum
og stóð á honum af öllum mínum þunga

og þú sem dauðinn hafði þegar merkt
lést sem ekkert væri