Varnaræður | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Varnaræður

Fyrsta ljóðlína:Hjá Þyrli djúpur fjörður
bls.5. tbl. bls. 100
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2007
Hjá Þyrli djúpur fjörður
fuglum af hafi skjól

Herskipalægið sitja flotar:
æðarfugl

Varnarfloti dúnunga
vor hvert sem ísa leysir

Varnar–lið konunga
og fótkaldra skálda
allt frá dögum Egils