SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
VökunóttFyrsta ljóðlína:Næturlangt / hef ég legið
Höfundur:Giuseppe Ungaretti
Þýðandi:Guðbjörn Sigurmundsson
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.9. árg. bls. 125
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2011 (1915)
Skýringar
Ljóðið er ort í heimsstyrjöldinni fyrri og lýsir hryllilegri lífsreynslu hans í skotgröfunum. Það er dagsett 23. 12. 1915, þ.e. á Þorláksmessu.
Næturlangt
hef ég legið við hlið fallins félaga tennur hans beraðar mót fullu tungli stirðnaðar hendur hans þrengja sér inn í þögn mína og fá mig til að skrifa innileg ástarbréf Ég hef aldrei verið nátengdari lífinu |