Vökunótt | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Vökunótt

Fyrsta ljóðlína:Næturlangt / hef ég legið
bls.9. árg. bls. 125
Bragarháttur:Óháttbundið ljóð
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2011 (1915)

Skýringar

Ljóðið er ort í heimsstyrjöldinni fyrri og lýsir hryllilegri lífsreynslu hans í skotgröfunum. Það er dagsett 23. 12. 1915, þ.e. á Þorláksmessu.
Næturlangt
hef ég legið
við hlið
fallins félaga
tennur hans
beraðar
mót fullu tungli
stirðnaðar hendur hans
þrengja sér inn
í þögn mína
og fá mig til að skrifa
innileg ástarbréf

Ég hef aldrei verið
nátengdari lífinu