Samferða | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Samferða

Fyrsta ljóðlína:Saman munum / sofna og vakna
bls.24
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2009
Saman munum
sofna og vakna
við sömu kjör.

Draumskipum okkar
aldrei verður
ýtt úr vör.

Lífróðri skulum
að landi stefna
lekum knör

hvort sem það reynist
fagnaðar eða
feigðarför.