SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Horft er á störnu sem skín gegnum laufkrónu trésFyrsta ljóðlína:Lífið og dauðinn
Höfundur:Pär Lagerkvist
Þýðandi:Tryggvi Þorsteinsson
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.10. árg. bls. 39
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2012 (ca. 1950)
Lífið og dauðinn,
stjörnurnar og trén, öll eru þau náin mér og geði blanda ég við þau öll eins og við trúnaðarvini. Ég lifi lífi mínu í veröldinni og á götuslóða þöktum barri og mosa í mínum heimahögum niðri á jörðu í dauðans dal og hjá björtum stjörnum. Ég lifi lífi mínu á svo mörgum stöðum. Ég hlýt að vera á ferðalagi. Ég hlýt að sitja við gluggann og horfa út og vera einn þeirra hamingjusömu á ferðalagi langt í burtu. |