SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
RökkurdísFyrsta ljóðlína:Vektu mig með kossi
Höfundur:Kristian Guttesen
Heimild:Són, tímarit um óðfræði. bls.11. árg. bls. 124–125
Viðm.ártal:≈ 2025
Tímasetning:2013
Skýringar
Í Són er titill ljóðsins §8 en það birtist síðar í ljóðabók Kristians, Í landi hinna ófleygu fugla (Deus, 2014:20–22), undir titlinum Rökkurdís og er hann notaður hér.
Vektu mig með kossi.
Farðu varlega með hjartað í þér. Þiggðu mótsagnirnar, umfaðmaðu þær. -8- Ástin er ekki að öðlast skilning. Galdrar eru einfaldir. Það þarf ekkert að fá botn í náttúruna. Það þarf bara að skynja hana. Hjartað sér dýpra en augun. -8- Vektu mig með kossi. Vertu sólin sem þerrar döggina af mér. Vertu sólin sem þerrar döggina af mér. Vertu sólin sem þerrar döggina af mér. Vertu konan, vatnagyðja sem dvelur með mér innra. Rökkurdís. Við göngum sem leið liggur út með sjónum. Hvílum okkur í kvöldgolunni. Kyssumst undir rauðum himni. Tímamynd. Frelsi er að vitja framtíðarinnar. Vektu mig. |