Kvöldvísa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kvöldvísa

Fyrsta ljóðlína:Þegar að daginn þrýtur
Heimild:Ljóð.is.
Bein slóð að efni
Viðm.ártal:≈ 2000
Þegar að daginn þrýtur
þreyttur í bólið fer.
Margt sem að ljóðum lýtur
læðist þá hljótt að mér.
Þungt hugsi verð ég þá.
Svo milli svefns og vöku
safna ég mér í stöku
flestu er flýgur hjá.