Höfðatorg | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Höfðatorg

Fyrsta ljóðlína:Til hvers þennan turn
bls.6. árg. bls. 4
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:2008
Flokkur:Sónarljóð

Skýringar

Sónarljóðið 2008.
Til hvers þennan turn
við torgið, mér er spurn.

Steypa, gler og stál,
stáss og prjál.

Eitthvert apaspil
auðs sem hvergi er til.

Eins og gerist oft,
eintómt loft.

Brengluð borgarmynd,
beinagrind.

Peningapúkar á bita
pyngju vildu fita.

Ekki sést ljós frá innsiglingarvita.