Mótlæti | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (2701)
Afmæliskvæði  (13)
Ástarljóð  (32)
Biblíuljóð  (2)
Bæjavísur  (2)
Bænir og vers  (22)
Eddukvæði  (30)
Eftirmæli  (36)
Ellikvæði  (6)
Formannavísur  (16)
Gamankvæði  (30)
Grýlukvæði  (5)
Harmljóð  (1)
Háðkvæði  (4)
Heilræði  (10)
Heimsádeilur  (7)
Helgikvæði  (44)
Hestavísur  (1)
Jóðmæli  (3)
Jólaljóð  (5)
Kappakvæði  (5)
Lífsspeki  (5)
Ljóðabréf  (18)
Náttúruljóð  (50)
Rímur  (203)
Sagnadansar  (33)
Sagnakvæði  (4)
Sálmar  (388)
Sorgarljóð  (1)
Sónarljóð  (13)
Særingar  (1)
Söguljóð  (9)
Tíðavísur  (15)
Tregaljóð  (6)
Vetrarkvæði  (2)
Vikivakar  (13)
Vögguljóð  (5)
Ýkjukvæði  (5)
Þorrakvæði  (4)
Þululjóð  (4)
Þulur  (2)
Ævikvæði  (5)

Mótlæti

Fyrsta ljóðlína:Gæfunnar er hverfult hjól
bls.46–47
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)
Viðm.ártal:≈ 1875
Tímasetning:7. okt 1870
1.
Gæfunnar er hverfult hjól,
heimur það mér sýnir;
fokið er í flestöll skjól,
fækka vinir mínir.
2.
En lítt mun ráð að lækka sig
né láta undan síga;
heimurinn mun þá hrækja á mig,
á hálsinn á mér stíga.
3.
Enginn sér það ögn á mér
á mér láti eg festa;
best mun vera að barma ei sér
en búast í það versta.
4.
Einn þú sér hvað eg nú ber
allra stýrir láða;
en hvað ég geri og hvernig fer
hamingjan má ráða.