SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
EldgosiðFyrsta ljóðlína:Ljómandi faldar in ísþakta ey
Höfundur:Jón Ólafsson ritstjóri
bls.74
Viðm.ártal:≈ 1875
Tímasetning:1875
1. Ljómandi faldar in ísþakta eysvo eins björt er nótt sem dagur; heitt er í brjóstinu hjartað á mey og himinninn roða-fagur. Ellin mæðir þig, eldgamla móðir! enn eru’ ei fornar slokknaðar glóðir.
2. En hugsunarlíf vort og ástandið allt,– já, allt þetta gamla’ og rotna, fánýtt og andalaust, frosið og kalt, er feyskið og þarf að brotna. Hér er hjartanu hætt við að frjósa – hér þarf sannarlegt eldfjall að gjósa!
3. Loftið er þrungið af þoku og mökkí þessu hversdags-flani. Tíminn er nauð sem er bundin á blökk, og blökkin er: gamall vani! Enginn finnur hér eldfimt í landi, andans þó lyfti’ hann upp gneistanda bandi! |