SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
Vísur á sjóFyrsta ljóðlína:Vagga, vagga
Höfundur:Hannes Hafstein
Heimild:Hannes Hafstein: Ljóðabók. bls.67
Viðm.ártal:≈ 1900
1. Vagga, vagga,víða, fagra undurbreiða haf, ástarblíðum blævi strokið af, >vagga, vagga, allar sorgir svæf og niður þagga.
2. Húmið hnígurhægt og blítt um endalausan geim. Stormur felldist fyrir eyktum tveim. >Húmið hnígur. Hægt í öldudali skipið sígur.
3. Aldnar vaknaendurminningar, en sofna um leið; hugann dregur aldan blökk og breið. >Draumar vakna; duldir þræðir upp í sálu rakna.
4. Bernsku draumar,blíðir eins og ljúfrar móður hönd, andann leiða inn í blómskrýdd lönd. >Ljúfir draumar líða um sálu eins og heitir straumar. |