A 097 - Kyrie um jóltímann til Kyndilmessu | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 097 - Kyrie um jóltímann til Kyndilmessu

Fyrsta ljóðlína:Kyrie, Guð faðir himnum frá
bls.LXIJv
Viðm.ártal:≈ 1575
Flokkur:Sálmar

Kyrie um jóltímann til Kyndilmessu


1.
Kyrie Guð faðir himna ríkja,
son þinn þú sendir til Jarðríkja
því miskunn þinni ei frá oss vildir víkja.
2.
Kristi Guðs sonur himnum frá,
þú fæddist maður hér jörðu á
svo vér mættum verða guðs börn þér hjá.
3.
Kyrie heilagur andi.
Hvörs verk það er
að hrein mey án manns þungann ber?
Lát oss í syndum ei deyja hér
gef heldur Kristum með oss höfum vér.