SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3042)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (40)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
HrafnarFyrsta ljóðlína:Sá ég hittast hrafna tvo
Höfundur:Höfundur ókunnur
Þýðandi:Örn Arnarson (Magnús Stefánsson)
bls.204
Viðm.ártal:≈ 0
Skýringar
Sjá Hrafnakvæði í þýðingu Jóns Helgasonar og Náhrafnar í Þýðingu Jóns Ólafssonar ritstjóra. Hér er greinilega um þýðingu sama kvæðis að ræða.
1. Sá ég hittast hrafna tvoHeyrði ég þá mæla svo: Nú er um fæðuföngin tregt. Fannstu nokkuð ætilegt? 2. Eg sá fallinn ungan mann.Enginn skeytir neitt um hann, þótt hann ætti hest og hund, haukinn væna og festarsprund. 3. Hesturinn er í haga á beit.Hundurinn er í matarleit. Haukurinn væni á veiðar fló. Vífið öðrum faðmlög bjó. 4. Eg vil fá, ef alls er gætt,augun blá í sjónarvætt, hárið gullna í hreiðrið mitt. Hitt sé allt að jöfnu þitt. 5. Förum hljótt og fljúgum lágt,fáum gnótt, er mörgum smátt. Hræ eru fyrir hrafna gerð. Höldum, bróðir, morgunverð. |