Mælt fram í skemmtiför | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Mælt fram í skemmtiför

Fyrsta ljóðlína:Blessuð sólin elskar allt
Höfundur:Hannes Hafstein
bls.59
Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)
Viðm.ártal:≈ 1900

Skýringar

Yfirskrift í Skólaljóðum er „Stökur“.
1.
Blessuð sólin elskar allt,
allt með kossi vekur,
haginn grænn og hjarnið kalt
hennar ástum tekur.
2.
Geislar hennar út um allt
eitt og sama skrifa
á hagann grænan, hjarnið kalt:
Himneskt er að lifa.