SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
EftirmæliFyrsta ljóðlína:Það andar oft kalt um vorn ilmbjarka skóg
Höfundur:Örn Arnarson (Magnús Stefánsson)
bls.74
Viðm.ártal:≈ 1925
Skýringar
Ofan við kvæðið er þessi tilvitnun innan gæsalappa:
„Strjáll er enn vor stóri gróður. stendur hann engum fyrir sól“. 1. Það andar oft kalt um vorn ilmbjarta skóg.Hann ymur í stormi og kiknar í snjó en litkast og laufgast hvert vor. Og limríkir stofnar sér lyfta úr fold með langdrægar rætur í fortíðar mold og ættbálksins örlagaspor.
2. Sástu erlenda hlyninn í íslenskri mörk?Hann óx þar við hliðina á reyni og björk en þráði víst suðrænni sól. Og næðingar blésu úr ýmissi átt og innlenda birkið var strjált og lágt. Í landnorðankasti hann kól.
3. Er aldanna blær fer um skáldanna skógþá skýrist það fyrst hvað í mörkinni bjó af dýrmætum hugblæs og hreims. Þá andar ei svalt um þann einstæða hlyn sem auðgaði og fegraði bjarkanna dyn með söngtöfrum suðrænni heims. |