| Kvæða- og vísnasafn Kópavogs
Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (15)
Drykkjuvísur  (1)
Háðvísur  (1)
Lífsspeki  (1)
Níðvísur  (1)
Trúarvísur  (1)
Þingvísur  (1)

Innan um bæinn eins og skass

Bls.106


Tildrög

Eyjólfur kvað vísu þessa við konu sem honum þótti heldur gustmikil og stórgerð.

Skýringar

Innan um bæinn eins og skass
æðir þessi kona.
Fleiri hafa fætur og rass
en flíka því ekki svona.