Gísli Thorarensen (Sigurðsson) | Kvæða- og vísnasafn Kópavogs
Kvæða- og vísnasafn Kópavogs

Innskráning ritstjóra

Gísli Thorarensen (Sigurðsson) 1818–1874

EIN LAUSAVÍSA
Gísli var fæddur 22. nóvember 1818. Hann var sonur Sigurðar Thorarensens prests í Hraungerði og konu hans, Guðrúnar Vigfúsdóttur, systir Bjarna Thorarensens. Gísli útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1840. Síðan lagði hann stund á guðfræði við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Þá lagði hann einnig stund á fornfræði og skáldskap. Í Kaupmannahöfn fyllti hann flokk Fjölnismanna og dáði mjög Jónas Hallgrímsson eins og vel kemur fram í minningarkvæði hans um skáldið sem birtist í Fjölni 1847.*
Gísli sneri alkominn heim til Íslands 1847 og kenndi   MEIRA ↲

Gísli Thorarensen (Sigurðsson) höfundur

Lausavísa
Maðurinn fyrir soninn sór