| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Býr í Ketu

Höfundur:Höfundur ókunnur


Um heimild

Ólöf Una Jónsdóttir, f. 1958, lærði vísuna af tengdaföður sínum,
 Ólafi Þórarinssyni frá Ríp, . 
Býr í Ketu
betur metinn drengja.
Dugnað beitir blinds að kvon
Björn að heiti Stefánsson.


Athugagreinar

Vísan ort um Björn Stefánsson í Ketu, afa Boga í Beingarði, Helgu, Jónasar Pálssonar, sálfræðings og skólastjóra KÍ, Klöru Jónasdóttur(og Guðmundu)f. 1907, Helgu Maríu Ólafsdóttur í Hnjúkahlíð, Pálma í Holti, Ingimars Guðmundar f. 1922, lést á unglingsaldri  og Sigríðar í Ártúnum f. 1924.