| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8848)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ýmsir reistu á sandinum dýrar draumaborgir

Bls.8


Tildrög

Einhverju sinni er þeir góðvinir, Sigurður (Björnsson hrstj.) á Örlygsstöðum og höf. hittust ræddu þeir saman um Dísukvæði Davíðs. Bjó þá Sigurður við góð efni en Vilhjálmur síður. Þegar vinirnir kvöddust um kvöldið orti Vilhjálmur:
Aumt er að eta úr einni skel
og eiga fátt til vina.
En sælt er að vera saddur vel
og syngja um fátæktina.
Síðar sama kvöld á höf. að hafa bætt við hinni vísunni: Ýmsir reistu á sandinum . . . (GValt./Vísnaþáttur 703)
Ýmsir reistu á sandinum dýrar draumaborgir
og duttlungasöm reyndist þeim oft hin kærsta von.
Því eru margir dæmdir í ævilangar sorgir
það elska fleiri Dísur en Davíð Stefánsson.