| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Eitt sinn komst eg upp á land

Bls.53

Skýringar

Hallvarður ritaði ljóðabréf  1744 til Orms Daðasonar, sýslumanns Strandamanna Í kvæðinu segir frá sjóferð þeirra bræðra, Hallvarðs og Jóns til Trékyllisvíkur og til baka að Horni
Eitt sinn komst eg upp á land
hjá óveg stórum.
Í Trékyllisvík þá vórum
viku seinna þaðan fórum.

Hvít voru ofan hæstu fjöll
og hálsabörðin
djúpt fyrir ofan Drangaskörðin
drógum við yfir Bjarnarfjörðinn.

Fjall eitt leit og furðu hátt
í ferðum efna.
Glöggt sem þjóðir Geirhólm nefna
gjörði ég framan á hann stefna.