Þorsteinn Gíslason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Gíslason 1867–1938

SEX LJÓÐ — 30 LAUSAVÍSUR
Fæddur að Stærra-Árskógi við Eyjafirði, en ólst upp að Kirkjubæ í Hróarstungu. Stúdent frá Reykjavíkurskóla og stundaði norræn fræði við Kaupmannahafnarháskóla. Rithöfundur og blaðamaður. Ritstjóri t.d. Lögréttu og Óðins um langt skeið. Þýddi barnabækur sem urðu vinsælar t.d. Sögur Nasreddins, Ívar Hlújárn e. Walter Scott og Árna e. Björnstene Björnsson.

Þorsteinn Gíslason höfundur

Ljóð
Á ritstjórnarfundi ≈ 0
Fréttabréf úr Reykjavík – Haustið 1905 ≈ 1900
Fyrstu vordægur ≈ 1900
Siglufjörður ≈ 1925
Skammdegi ≈ 0
Þorvaldur Thoroddsen – Með mynd í „Óðni“; nálægt sextugsafmæli hans. ≈ 1900
Lausavísur
Á himni leikur skin við ský
Báðir segja sama, að
Dóminn tíðar sá fær senn.
Drynja sköll i skýjahöll
Ennþá laufgast eikar grein
Ég skil alla ofur vel
Fellur kögur fjalls um brún
Fjalla skart og vega val
Fótur þyngist, þreytist sál
Geislar falla gegnum ský
Heim að snú þú þreyttur, því
Heyri´eg skelli´ og skruggusmell
Himinglossar glita svið
Kaldir vindar kemba fjúk
Lyftist strindi, lækka sund
Mænir smáa foldu frá
Ofar sólin skín þótt ský
Reynir þrótt við þursadrótt
Röðull víði risinn frá
Sem við bríma hnoði hrím
Síðast glaðir sigla í strand
Sumri hrósa hlíðin fer
Tárin renna títt um kinn.
Útsjón víð af heiðahnjúk
Varpa´ af rómi vanans blóm
Ýfist grettin ægis kinn.
Ýfist sjárinn. Byrðing ber
Þó glitri sumargeislar frá
Þú ert fríður breiður blár
Örðugt fleipurorða geip

Þorsteinn Gíslason þýðandi (höfundur ekki tilgreindur)

Ljóð
Sálmur 917 ≈ 1875