Páll Kolka, læknir – P. Valdimar Guðmundsson Kolka | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Páll Kolka, læknir – P. Valdimar Guðmundsson Kolka 1895–1971

23 LJÓÐ — ÁTTA LAUSAVÍSUR
Páll Kolka var fæddur á Torfalæk á Ásum Hún. Tók sér ættarnafnið Kolka. Starfandi læknir í Vestmannaeyjum 1920-1934. Héraðslæknir á Blönduósi 1934-1960 en síðar kennari við læknadeild Háskóla Íslands. Afkastamikill rithöfundur. Heimild. Læknatal bls. 1254-1255.

Páll Kolka, læknir – P. Valdimar Guðmundsson Kolka höfundur

Ljóð
Á Holtavörðuheiði ≈ 0
Brimhljóð ≈ 1950
Ferðasaga - í nýtísku skáldskaparstíl ≈ 0
Fjalladalurinn ≈ 0
Guðmundur Hannesson prófessor 70 ára ≈ 0
Hillingar ≈ 1930–1940
Hnitbjörg ≈ 0
Húnabyggð ≈ 0
Jón Stefánsson Kagaðarhóli sextugur ≈ 0
Karlagrobb ≈ 0
Kjarval ≈ 0
Kvæði flutt Ásg.Ásg. forseta 4.7.´54 ≈ 0
Kvæði flutt hr. Sveini Björnssyni að Blönduósi 1.8.´44 ≈ 0
Kvæði flutt herra Sveini forseta að Blönduósi ´44 ≈ 0
Landvættir I.-VIII. ≈ 0
Landvættir IX - XII ≈ 0
Lýðveldisljóð ≈ 0
Njóla ≈ 0
Sálmur 525 ≈ 1950
Ströndin ≈ 0
Til fjallkonunnar ≈ 0
Til Lofts ≈ 0
Vorljóð ≈ 1925
Lausavísur
Ekkert Drottni er um megn
Gott er að finna á langri leið
Hér stóð í fyrndinni Klifakot
Um sál vora deila Dul og Vil
Upp í grænum brekkum bæir standa
Ýfast tekur aldan sölt
Þína eigin þræddir leið
Þökk fyrir Líknar liðin ár

Páll Kolka, læknir – P. Valdimar Guðmundsson Kolka þýðandi verka eftir Percy Bysshe Shelley

Ljóð
Óður til vestanvindsins ≈ 0