Árni Pálsson, prófessor | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Árni Pálsson, prófessor 1878–1952

EITT LJÓÐ — FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hjaltabakka á Ásum, Hún. Foreldrar Páll Sigurðsson prestur á Hjaltabakka, síðar Gaulverjabæ, og k.h. Margrét Andrea Þórðardóttir. Bókavörður við Landsbókasafn 1911-1931 og prófessor í sögu við HÍ 1931-1943. Orðheppinn og skáldmæltur. (Ísl. æviskrár VI, bls. 29.)

Árni Pálsson, prófessor höfundur

Ljóð
Sigling ≈ 1900
Lausavísur
Ef geturðu ekki fyllt neinn flokk
Eftir marga amastund
Ennþá gerist gaman nýtt
Það er eins og leysist lönd

Árni Pálsson, prófessor þýðandi verka eftir Robert Burns

Ljóð
Hin gömlu kynni ≈ 1925