Freysteinn Gunnarsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Freysteinn Gunnarsson 1892–1976

FIMM LAUSAVÍSUR
Freysteinn var fæddur í Vola í Flóa. Fór í frumbernsku í fóstur að Hróarsholti til Guðrúnar Halldórsdóttur og Guðmundar Guðmundssonar.
​Freysteinn var skólastjóri Kennaraskólans. Hann var einnig bókaþýðandi, orðabókahöfundur og orti allmikið af kvæðum og söngtextum.

Freysteinn Gunnarsson höfundur

Lausavísur
Árin hverfa í alda þröng.
Ef um seinan einhver fann
Engum lík er auðarbrík
Hitt er þó mesta meinið
Hvítingar landa leita