G. K. Jónatansson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

G. K. Jónatansson 1885–1968

EIN LAUSAVÍSA
Móðir hans lést litlu eftir fæðingu Guðmundar Kristjáns Jónatanssonar og hann var í Svínaskógi, Staðarfellssókn á fátækraframfæri 1890.
Vikadrengur í Ísafjarðarkaupstað 1901
Fór til Vesturheims 1912, hermaður í kanadiska hernum í fyrri heimsstyrjöld, kom heim 1930 og bjó í Reykjavík. Gaf út ljóðabókina Fjallablóm Winnipeg 1927. Að mestu úr Íslendingabók.
Eftirmál: Í Gegni, bókasafnsvefnum er hann sagður fæddur 1834, en ekki finnst G.K. Jónatansson á Ísl.bók annar en Guðm. Kristján 1885.

G. K. Jónatansson höfundur

Lausavísa
Oft til baka hugur horfir