Bjarni Gunnlaugur Bjarnason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason f. 1963

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Bjarni Gunnlaugur býr búi sínu í Skeiðháholti, fyrst í félagi við foreldra sína, en faðir hans Bjarni Jónsson lést 2008 og býr Bjarni Gunnlaugur síðan með móður sinni, Kristínu Aðalheiði Skaftadóttur. Hún ólst upp norður á Sauðárkróki og rekur ættir til skáldmæltra Gilhagamanna og Guðmundar ríka í Stóradal. Bjarni eldri var sömuleiðis skáldmæltur.

Bjarni Gunnlaugur Bjarnason höfundur

Lausavísur
Húnaflóinn hann er blár
Limru mig langaði að gera
Lífsins reynsla súr og sæt