Gestur Ólafsson kennari Akureyri | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Gestur Ólafsson kennari Akureyri f. 1908

TÓLF LAUSAVÍSUR
Fæddur að Vöglum í Hrafnagilshreppi Eyf. Foreldrar: Ólafur bóndi Jónsson í Torfum og Margrét Ingibjörg Friðriksdóttir frá Syðra-Gili. Kennari við Gagnfræðaskóla Akureyrar. Heimild: Kennaratal á Íslandi I, bls. 155.

Gestur Ólafsson kennari Akureyri höfundur

Lausavísur
Að lifa þykir mér ljómandi gaman
Aldrei hefur brjótur brands
Alltaf vann ég á við þrjá
Bílslysin yrðu eitthvað færri
Dásamleg dýrðareyja
Gegnum lífið liðugt smaug ann
Heimskan er stöðug en vitið er valt
Í moldu verður lík mitt lagt
Minn er orðinn fótur fúinn
Þetta er déskoti ömurlegt orðið
Þetta er mikil guðgjöf
Þó að nokkuð þyngi spor