Sigurður J. Gíslason | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sigurður J. Gíslason 1893–1983

32 LAUSAVÍSUR
06-07-1893, 28-03-1983. Kennari, skíðamaður og vísnasafnari. Fæddur á Skarðsá. Foreldrar Gísli Konráðsson frá Skarðsá og Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Krossi í Óslandshlíð. Vann að margs konar störfum, síðast á Akureyri. Stór hluti þess lausavísnasafns sem birtist á vef Héraðsskjalasafns Skagfirðinga er safnað af honum.

Sigurður J. Gíslason höfundur

Lausavísur
„Litlu stundum muna má“
Af mér tálgast hafa hold
Allir sem þig elska snót
Degi hallar, sólin senn
Eitthvað vantar í þann mann
Ekki mundi ég una því
Ekki myndu allir því
Ekki veit ég um það hvort
Ég á kafi alveg er
Ég hef oft í ströngu strítt
Fjandans ári finnst mér kalt
Hurðarskrár hún hlustar við
Illa staddur andlega
Kvökum, fljúgum, stelpur stælum
Labba ég um Langasand
Lesið er og léttvægt fundið
Löngum gleði hyllt ég hef
Margur lofa mætti guð
Meðan sólin svása skín
Mærðartungan mjúk og blíð
Nennir vinna Anna enn
Semja ljóðin fljóðin fljót
Sú er bót að ei sér á
Til þín vart ég sæki svanni
Veður ekki í vitinu
Vekur hrygg og viðurstyggð
Vísur góðar vil ég skrá
Það er æði margra mál
Þetta kver er snautt af snilld
Þótt ég geri stöku stöku stöku sinni
Öll eru fjöllin földuð mjöll
Öll hans loforð eru svik