Böðvar Guðlaugsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Böðvar Guðlaugsson 1922–2007

ÁTTA LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Kennari í Kópavogi. Fæddur að Kolbeinsá í Hrútafirði 14. febrúar 1922. Foreldrar: Guðlaugur Jónsson verkam. og k.h. Margrét Ólafsdóttir. Kennarapróf 1947. Nefndi sig Kára. Gaf út ljóðabókina Klukkan slær 1948. Brosaði í kampinn 1956. Glatt á hjalla 1960 og Glott við tönn 1966. Heimild: Kennaratal I, bls. 96. og Íslenskt skáldatal bls. 25.
Í inngangi minningagreina í Mbl. 2. sept. 2007 segir, að Böðvar hafi átt heima á Kolbeinsá til átta ára aldurs en hafi þá flutt með fjölskyldunni til Borðeyrar. Hann ólst upp við mikinn kveðskap og byrjaði   MEIRA ↲

Böðvar Guðlaugsson höfundur

Ljóð
Að ferðalokum ≈ 1975
Að tafli ≈ 1975
Á götunni ≈ 1975
Í túnfætinum ≈ 1975
Kynning ≈ 1950
Mitt skip er á förum ≈ 1950
Streitan ≈ 1975
Vakað yfir vellinum ≈ 1925
Lausavísur
Eins varð ég áskynja í réttinni
Leit eg standa lotinn mann
Skíra gull