Sölvi Sölvason frá Syðri-Löngumýri, A-Hún. | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Sölvi Sölvason frá Syðri-Löngumýri, A-Hún. 1829–1903

22 LAUSAVÍSUR
Ólst upp á Syðri-Löngumýri. Foreldrar Sölvi Sveinsson og k.h. Helga Halldórsdóttir. Bóndi á Ytri-Löngumýri o.v. Fluttist til Vesturheims 1876 og byggði nýbýlið Steinnes í Nýja Íslandi en flutti síðar til Winnipeg, Hallson í N-Dakota og loks til Ballard á Vesturströnd Bandaríkjanna. Gleðimaður og hrókur alls fagnaðar þar sem hann kom, hagmæltur vel en þótti á stundum kerskinn í kveðskap. Heimild: Ólöf eskimói.

Sölvi Sölvason frá Syðri-Löngumýri, A-Hún. höfundur

Lausavísur
Að finna blíðu faldaföll
Aldrei fyrtu aumingjann
Augun mæna ástarhlý
Á er fallinn bráður byr
Berðu mig lengra bænum frá
Blöndu vegnar vel um stund
Daprast und er datt á grund
Ei með loppin ástapör
Engan finn ég á þér brest
Er að stokka Ólafur
Er á fallinn blíður byr
Er með flýti útbúinn.
Firðar gleiðir fara um torg
Heldur striki hauðri á
Meðan ekki eyðast klárt
Meiðir branda mennt sem ann
Meiður branda mennt sem ann
Mig á kalda mörg og stinn
Mörg vill þjaka meingjörð hér
Sólskin bjart en samt er hljótt
Þó að falli flest í vil
Þó að skrápist húð á hal