Rósa Guðmundsdóttir (Skáld-Rósa) | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Rósa Guðmundsdóttir (Skáld-Rósa) 1795–1855

28 LAUSAVÍSUR
Rósa var fædd á Ásgerðarstöðum í Hörgárdal í Eyjafirði árið 1795. Hún bjó með fyrri manni sínum, Ólafi Ásmundssyni, á ýmsum bæjum í Húnaþingi, meðal annars á Vatnsenda í Vesturhópi. Um tíma var hún í þingum við Natan Ketilsson, þann er myrtur var á Illugastöðum á Vatnsnesi. Rósa og Ólafur slitu samvistir en Rósa giftist síðar Gísla Gíslasyni og bjuggu þau um tíma í Markúsarbúð undir Jökli. Allmargar vísur eru varðveittar eftir Rósu, en þekktust er hún fyrir ástavísur sínar. (Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár IV, bls. 176-177) Rósa var líka kennd við Vatnsenda, nefnd Vatnsenda-Rósa.

Rósa Guðmundsdóttir (Skáld-Rósa) höfundur

Lausavísur
Augað snart er tárum tært
Augun mín og augun þín
Á hausti fölnar rósin rauð
Bestan veit eg blóma þinn
Bestan veit ég blóma þinn
Birtstu fljótt við bæinn minn
Enginn lái öðrum frekt
Flestu kenna fæ ég á
Glöggur maður gáðu að þér
Hef ég lengi heimsfögnuð
Hressist lund en sorgin svaf
Langt er síðan sá ég hann
Lét minn herra leiða af sér
Man ég okkar fyrri fund
Manna dómur varla var
Mundu þessa mína bón
Nettar fingur venur við
Sátu tvö að tafli þar
Seinna nafnið sonar míns
Trega ég þig manna mest
Undrast þarft ei baugabrú
Veðraslátt fyrst vægja fer
Vektu líf í vonasal
Verði sjórinn vellandi
Væri eg tvítugs aldri á
Það sér á að þú ert ungur því ei laginn
Þrátt ég reyni þankans meina greinir
Öldruð Hekla er að sjá