Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra


Andvari

Tegund: Tímarit eða dagblað

Um heimildina

Andvari - tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags
Fyrsta tölublað Andvara kom út í Kaupmannahöfn árið 1874, prentað í prentsmiðju Louis Kleins, og hefur komið út árlega síðan, ef frá eru talin árin 1878 og 1892, en þau ár féll útgáfa ritsins niður. Í upphafi skipuðu eftirtaldir menn ritnefnd:
Björn Jónsson
Björn M. Ólsen
Eiríkur Jónsson
Jón Sigurðsson
Sigurður L. Jónasson
Andvari kom út einu sinni á ári allt frá upphafi og framyfir miðja 20. öld. Árið 1959 var ákveðið að auka útgáfuna í þrjú hefti árlega,   MEIRA ↲


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1025  Grímur Thomsen


Vísur eftir þessari heimild