Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

1227 ljóð
8793 lausavísur
1913 höfundar
609 heimildir

Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Viltu senda inn vísu, ábendingu eða leiðréttingu:
ihjstikill[hjá]gmail.com
Skrásetjari:
Ingi Heiðmar Jónsson
Engjavegi 67
800 Selfossi

Velkominn vertu

til þessa vísnasafns lesari góður!

Meira ...

Nýjustu skráningarnar

30. nov ’23

Vísa af handahófi

Mig á setti hrakningshaf
heimur prettafjáður.
Þótt mér flettist fjaðrir af
flýg ég rétt sem áður.

Sigurbjörn Jóhannsson