Bjarni Lyngholt | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bjarni Lyngholt 1871–1942

ÁTTA LJÓÐ
Bjarni Sigurðsson Lyngholt fæddist árið 1871, í Hjálmholti í Rangárvallasýslu, sonur Sigurðar Björnssonar og Rannveigar Bjarnadóttur. Bjarni flutti til Kanada árið 1903 og settist fyrst að í Winnipeg, en flutti síðar til Blaine í Washingtonfylki. Bjarni gerðist templari árið 1907 og starfaði með „Hekla Good Templars“ í Winnipeg, Vancouver 1907-1929. Bjarni var bæði járnsmiður og skósmiður að iðn, vel lesinn, og tók þátt í menntalífinu. Bjarni var oft fenginn til að troða upp á samkomum með upplestri, söng og leik. Bjarni var trúmaður og   MEIRA ↲

Bjarni Lyngholt höfundur

Ljóð
Afmæliskveðja ≈ 1900
Barnið mitt ≈ 1900
Eintal ≈ 1900
Grafskrift ≈ 1900
Ísland ≈ 1925
Sumarmál ≈ 1900
Til lesandans ≈ 1900
Vinsamleg tilmæli ≈ 1900