Guðrún Jónsdóttir yfirsetukona | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðrún Jónsdóttir yfirsetukona 1732–1791

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Guðrún var dóttir Jóns Eggertssonar bónda á Steinsstöðum í Tungusveit og síðan í Héraðsdal og konu hans, Ingibjargar Skaftadóttur. Sagt var að Guðrún sæi fleira en flestir aðrir og oft sá hún álfa, a.m.k. á sínum æskuárum. Guðrún og Páll silfursmiður, sonur Sveins Pálssonar prests í Goðdölum hétu hvort öðru eiginorði nokkuð ung. Páll réðist síðan í silfursmíði austur í Krossavík hjá Pétri Þorsteinssyni sýslumanni Múlaþings og vann hjá honum í nokkra vetur en Guðrún dvaldi áfram hjá foreldrum sínum í   MEIRA ↲

Guðrún Jónsdóttir yfirsetukona höfundur

Lausavísur
Ber ég tíðum bleika kinn
Nema þú viljir, nistis eir
Þó blási nú á bleika kinn