Eiríkur Örn Norðdahl | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Eiríkur Örn Norðdahl f. 1978

EITT LJÓÐ
Ísfirskur rithöfundur, þýðandi og ljóðskáld. Hann hefur (2017) gefið út fimm skáldsögur, sex ljóðabækur, matreiðslukver og tvö ritgerðasöfn og hafa verk hans birst á ótal tungumálum. Fyrir skáldsöguna Illsku (2012) hlaut hann Íslensku bókmenntaverðlaunin og Transfuge-verðlaunin fyrir bestu norrænu skáldsöguna í Frakklandi. Bókin var auk þess tilnefnd til annarra verðlauna, meðal annars Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ljóðabókin Óratorrek – ljóð um samfélagsleg málefni er væntanleg frá Máli og menningu 2017.

Eiríkur Örn Norðdahl höfundur

Ljóð
Ljóð um sýnileika ≈ 2025