Oðýsseas Elýtis | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Oðýsseas Elýtis 1911–1996

EITT LJÓÐ
Gríska ljóðskáldið Oðýsseas Elýtis fæddist í borginni Irakleio (Hera­kleion) á Krít árið 1911. Faðir hans var sonur vel stæðra landeigenda á Lesbos. Fjölskyldan flutti til Aþenu árið 1914 og þar bjó Elýtis frá þriggja ára aldri til dauðadags árið 1996. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1979.
Elýtis birti ljóð opinberlega í fyrsta sinn árið 1935 eða um svipað leyti og aðrir helstu upphafsmenn módernisma í grískri ljóðagerð.
Fyrsta ljóðabók Elýtis kom út árið 1939. Þekktasta verk hans er Verðugt er það   MEIRA ↲

Oðýsseas Elýtis höfundur en þýðandi er Atli Harðarson

Ljóð
Sköpunin ≈ 2025