Þórdís Gísladóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þórdís Gísladóttir f. 1965

EITT LJÓÐ
Rithöfundur og þýðandi. Hún hefur gefið út þrjár ljóðabækur og auk þess barnabækur og kennslubækur. Fyrir fyrstu ljóðabók sína, Leyndarmál annarra (2010), fékk hún verðlaun Tómasar Guðmundssonar og fyrir aðra ljóðabók sína, Velúr (2014) var hún tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Þriðja ljóðabók Þórdísar, Tilfinningarök, kom út árið 2015.

Þórdís Gísladóttir höfundur

Ljóð
Líf ≈ 2025