Robert Lee Frost | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Robert Lee Frost 1874–1963

EITT LJÓÐ
Bandarískt ljóðskáld sem hlaut fjölda viðurkenninga fyrir ljóð sín, meðal annars Pulitzer verðlaunin fjórum sinnum. Hann er einkum þekktur fyrir kveðskap um líf sveitamanna á Nýja Englandi í byrjun síðustu aldar. Hann skipar veglegan sess í bókmenntasögunni og telst með helstu stórskáldum sinnar kynslóðar.

Robert Lee Frost höfundur en þýðandi er Atli Harðarson

Ljóð
Borgarlækur (A Brook in the City) ≈ 2025