Andreas Munch | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Andreas Munch 1811–1884

TVÖ LJÓÐ
(19. október 1811 – 27. júní 1884)
Norskur rithöfundur, ljóðskáld, leikritaskáld og dagblaðsritstjóri. Fékk fyrstur manna rithöfundalaun norska ríkisins og var á sínum tíma talinn besta ljóðskáld Norðmanna. – Nú á dögum er hann einna þekktastur fyrir ljóðið Brudeferden i Hardanger.

Andreas Munch höfundur en þýðandi er Matthías Jochumsson

Ljóð
Brúðförin í Harðangri ≈ 0
Íslandssöngur Norðmanna (Yderst mod Norden) ≈ 1875