Sigríður Jónsdóttir | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigríður Jónsdóttir f. 1964

TVÖ LJÓÐ
Menntaður búfræðikennari. Bóndi í Arnarholti og kennir við grunnskólann í Biskupstungum. Eftir Sigríði hafa komið út bækurnar Einnar báru vatn (2005) og Kanill (2011).

Sigríður Jónsdóttir höfundur

Ljóð
Endir ≈ 2000
Særingar ≈ 2000