Eiríkur Magnússon prestur á Auðkúlu | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Eiríkur Magnússon prestur á Auðkúlu 1528–1614

EIN LAUSAVÍSA
Eiríkur var sonur Magnúsar Einarssonar lögréttumanns frá Dunhaga og Svanborgar konu hans. Óvíst er um fæðingarstað hans en 14 ára kom hann í Miðfjörð að eigin sögn þar sem hann var lengi í þjónustu séra Björns Jónssonar á Mel og er orðinn djákn 1545. Hann varð svo prestur á Auðkúlu 1575 og þjónað þar uns hann lét af prestskap 1596. Þá flutti hann til dóttur sinnar að Hrafnagili í Eyjafirði. (Heimild: Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár I. bindi, bls. 414–415)

Eiríkur Magnússon prestur á Auðkúlu höfundur

Lausavísa
Níu á ég börn og nítján kýr